„Flateyjardalsheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Pollonos (spjall | framlög)
m mynd
Lína 1:
{{staður á Íslandi|staður=Flateyjardalsheiði|vinstri=109|ofan=23}}
[[Mynd:Flateyjardalsheiði.jpg|thumb|Á heiðinni, séð til norðurs]]
[[Mynd:Kambsmýrarjökull.jpg|thumb|Á heiðinni má sjá nokkra smájökla, þar á meðal Kambsmýrarjökul.]]
'''Flateyjardalsheiði''' er heiðardalur á skaganum milli [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]] og [[Skjálfandaflói|Skjálfandaflóa]], þar sem áður var nokkur byggð. Heiðin nær frá [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]] í suðri til [[Eyvindará]]r og [[Urðargil]]s í norðri, en þar fyrir norðan er [[Flateyjardalur]], sem heiðin dregur nafn sitt af. [[Á (landform)|Á]]in [[Dalsá (Suður-Þingeyjarsýslu)|Dalsá]] rennur um heiðina, en [[Fjall|fjöll]] girða hana austan- og vestanmegin.