„Víkurskarð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Ojs (spjall | framlög)
m Uppfæra vegna vaðlaheiðargangnanna.
Lína 1:
[[Mynd:Overlooking Eyjafjörður from Hamrar.jpeg|thumb|right|[[Akureyri]] nær. Handan við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sést í Víkurskarð hægra megin á myndinni.]]
'''Víkurskarð''' er kafli á [[þjóðvegur 1|þjóðvegi 1]] á milli [[Akureyri|Akureyrar]] og [[Húsavík]]ur sem liggur í um 325 m. hæð yfir sjávarmáli. Oft er ófært um Víkurskarð þegar snjóar mikið. TilBúið stendurer að grafa jarðgöng, [[Vaðlaheiðargöng]], sem myndi þýðaþýðir að ekki þyrftiþarf að keyra Víkurskarð til þess að ferðast í austurátt frá Akureyri.
 
Vegurinn um Víkurskarð var tekinn í notkun [[1983]] þótt vegagerðinni væri ekki að fullu lokið fyrr en 1986. Hann leysti af hólmi veginn yfir [[Vaðlaheiði]], sem þekktur var fyrir fjölmargar beygjur og sveigjur og lá hæst í um 520 metra hæð. Þótti því Víkurskarðsvegurinn mikil samgöngubót á sínum tíma.