„Saga (tímarit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Setti inn heimild fyrir því að Saga sé helsta fagtímarit og vettvangur íslenskra sagnfræðinga.
Lína 3:
'''''Saga''''' er [[Ritrýni|ritrýnt]] tímarit sem kom fyrst út árið 1949. [[Sögufélag]] gefur ''Sögu'' út og er það gert tvisvar á ári, að vori og hausti.
 
Tímaritið er helsta fagtímarit og umræðuvettvangur íslenskra sagnfræðinga.<ref>{{Bókaheimild|titill=Ólafur E. Friðriksson, "Vettvangur áhugafólks um sagnfræði", DV 16. nóvember 1983, bls. 19.|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=189574&pageId=2482978&lang=is&q=vettvangur%20sagnfr%E6%F0inga}}</ref>
 
Ritstjórar ''Sögu'' eru [[Kristín Svava Tómasdóttir]] og [[Vilhelm Vilhelmsson.]]