„Axel Andrésson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Axel Andrésson''' (f. [[22. nóvember]] [[1895]] - d. [[13. júní]] [[1961]])<ref>http://www.borgarskjalasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-4242/6667_read-1015/6630_view-2789/</ref> var helsti hvatamaðurinn að stofnun [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Knattspyrnufélagsins Víkings]] og einn af brautryðjendum knattspyrnuíþróttarinnar á Íslandi. Hann var sonur Andrésar Andréssonar verslunarmanns og Kristínar Pálsdóttur húsmóður.
 
==Æviágrip==
Axel heillaðist ungur að knattspyrnu og einlægur íþróttaáhuginn fylgdi honum alla tíð. Hann var aðaldriffjöðurin í starfi [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkings]] um árabil, var kjörinn fyrsti formaður félagsins árið 1908 og gegndi formennsku samfleytt til 1924 ásamt því að þjálfa marga flokka [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkings]]. Hann varð síðan aftur formaður Víkings á árunum 1930–1932.