„JavaScript“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''JavaScript''' (eða '''Jövuskrift''') er [[forritunarmál]] sem er oft notað á [[Vefsíða|vefsíðum]]. Það er [[Túlkur (tölvunarfræði)|túlkað]] ''(ekki þarf að [[Þýðandi (tölvunarfræði)|þýða]] það fyrirfram)'' og [[Æðra forritunarmál|æðra]] ''(líkist meira hugsunum mannsins en þeim ferlum sem tölvan keyrir að lokum)''. Það má bæði nota til að keyra litlar skriftur og stór hugbúnaðarverkefni. Jövuskrift náði mikilli útbreiðslu þar sem það var eina forritunarmálið sem var hægt að nota til að búa til gagnvirkar vefsíður án þess að notandi þyrfti að hlaða niður aukalegum hugbúnaði fyrir [[Vafri|vafrann]] sinn. Þess vegna er Jövuskriftar-kóði notaður á flestum stærri vefsíðum í dag, þar getur það hvort tveggja gert litla útreikninga og keyrt heilu tölvuleikina. Jövuskrift er í dag notuð til að skrifa [[Vefsíða|vefsíður]], [[Netþjónn|netþjóna]], skriftur, [[forrit]], og [[smáforrit]].
 
JavaScript er stutt af vöfrum en ekki eina forritunarmálið sem hægt er að nota fyrir þá. Bæði er hægt að nota [[WebAssembly]] sem flestir vafrar (aðrir en Internet Explorer 11) styðja, beint en aðallega með því að nota önnur forritunarmál, s.s. C eða C++, sem þýðast yfir í það; en auk (eða bæði og)líka er hægt að nota önnur mál, s.s. TypeScript sem þýðast yfir í JavaScript, eða jafn vel öll þessi mál saman. Java var áður fyrr stutt vel í vöfrum, en ekki lengur, og þó svo að það eru líkindi milli Java og JavaScript eru það ólík og aðskilin mál sem hafa mjög mismunandi hönnun (þó bæði hlutbundin, er Java t.d. ekki byggt á prótótýpum).
<!-- Af enslu WP:
Although there are similarities between JavaScript and Java, including language name, syntax, and respective standard libraries, the two languages are distinct and differ greatly in design. JavaScript was influenced by programming languages such as Self and Scheme.[13] The JSON serialization format, used to store data structures in files or transmit them across networks, is based on JavaScript.[14] -->