„Microsoft Windows“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Má þýða meira, en kom Android partinum að. Sagan um macOS (fyrir Mac OS X) er líka merkileg sögulega séð.
Lína 1:
[[Mynd:Windows logo and wordmark - 2012 (dark blue).png|right|thumb|265px|Windows logo]]
'''Microsoft Windows''' er fjölskylda [[Stýrikerfi|stýrikerfa]] fyrir einkatölvur þó að aðrar útgáfur séu til, t.d. fyrir netþjóna og lófatölvur. [[Microsoft]] hannar, þróar, styður, og er framleiðandi Windows stýrikerfanna og Windows er ein af stærstu framleiðsluvörum þeirra. Windows 10 er eina útgáfan sem nú er seld heimanotendum. Þó er Windows 7 og 8.1 enn líka studdar útgáfur (báðar nú í "extended support" fasa) en ekki aðrar útgáfur (fyrir utan útgáfur sem eru ekki fyrir heimanotendur, "Server" útgáfurnarnar), sem dæmi er Windows XP og eldri útgáfur ekki lengur studdar.
 
<!-- Frá ensku WP: Microsoft Windows came to dominate the world's personal computer (PC) market with over 90% market share, overtaking Mac OS, which had been introduced in 1984. Apple came to see Windows as an unfair encroachment on their innovation in GUI development as implemented on products such as the Lisa and Macintosh (eventually settled in court in Microsoft's favor in 1993). On PCs, Windows is still the most popular operating system. However, in 2014, Microsoft admitted losing the majority of the overall operating system market to Android,[4] because of the massive growth in sales of Android smartphones. In 2014, the number of Windows devices sold was less than 25% that of Android devices sold. -->
Á hefðbundum einkatölvum er Windows enn ráðandi. Hins vegar viðurkenndi Microsoft 2014 að hafa tapað heildar stýrikerfismarkaðinum til Android, út af mikill sölu á Android símum. Þá voru fjórir Android símar seldir fyrir hverja hefðbundna tölvu með Windows. Og síðan þá hefur Windows aldrei náð Android sem er nú ráðandi stýrikerfi.
 
== Byrjunin ==