„Kjörfursti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Kurfürst, lt:Kurfiurstas
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Balduineum_Wahl_Heinrich_VII.jpg|thumb|right|Sjö kjörfurstar hins heilaga rómverska ríkis]]
'''Kjörfursti''' ([[þýska]]: ''Kurfürst'') voru meðlimir kjörþingsins sem valdi keisara [[Heilaga rómverska ríki|hins Heilaga rómverska ríkis]]. Oftast voru þeir sjö talsins: fjórir veraldlegir og þrír andlegir. Veraldlegu kjörfurstarnir voru konungur [[Bæheimur|Bæheims]], greifinn af [[Pfalz]], hertoginn af [[Saxland]]i og markgreifinn af [[Brandenburg]]. Andlegu kjörfurstarnir voru [[erkibiskup]]arnir í [[Mainz]], [[Trier]] og [[Köln]]. Í [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]] var hertoganum af [[Bæjaraland]]i bætt við og árið [[1692]] varð hertoginn af [[Braunschweig-Lüneburg]] kjörfursti.