„Ljósritunarvél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
CAPTAIN RAJU (spjall | framlög)
 
Lína 1:
[[Mynd:Photocopier-Xerox- photocopier in GlenOak High School library 2004.jpg|thumb|200px|Ljósritunavél í skóla, framleidd af [[Xerox]].]]
 
'''Ljósritunarvél''' er [[vél|tæki]] sem gerir afrit á [[pappír]] af skjölum og myndum fjótlega og ódýrt. Flestar nútímaljósritunarvélar nota [[ljósritun]] (e. ''xerography'') til þess að framleiða afrit, þurr aðferð sem notar hita. Sumar ljósritunarvélar nota [[bleksprautuprentari|blekspraututækni]] en ljósritun er notuð oftast í viðskiptaumhverfi.