„Engjarós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
[[File:Comarum palustre MHNT.BOT.2018.28.25.jpg|thumb|''Comarum palustre'']]
'''Engjarós''' ([[fræðiheiti]]: ''Potentilla palustris'') er [[jurt]] af [[rósaætt]] sem vex í [[mýri|mýrlendi]] og við vatnsbakka. Hún ber vínrauð [[blóm]], 3-5sm í þvermál, með fimm [[krónublað|krónublöð]]. Laufin eru fimm- til sjöblaða, löng og mjó og sagtennt.