„Nixon-Pompidou mótmælin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Nixon-Pompidou mótmælin''' voru haldin þann 31. maí árið 1973 af Samtökum herstöðvaandstæðinga ásamt Víetnamnefndinni og Æskulýðs...
 
Ahjartar (spjall | framlög)
smáviðbót um mótmælaspjöldin
 
Lína 10:
Skipulag mótmælanna var á þá leið að gengið var frá Vonarstræti, þar sem Gunnlaugur Stefánsson formaður Æskulýðssambandins flutti ávarp. Þaðan var haldið meðfram [[Tjörnin|Tjörninni]] upp á Barónsstíg og eftir Flókagötu framhjá fundarstað leiðtoganna. Staðnæmst var við [[Sjómannaskólinn í Reykjavík|Sjómannaskólann]] þar sem haldinn var útifundur með fjölda ræðumanna, tónlistarflutningi og leiklistargjörningi.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2836296|titill=Þjóðviljinn, 31. maí 1973.}}</ref>
 
Mikill fjöldi fólks tók þátt í göngunni og voru kröfur tengdar landhelgismálunum mjög áberandi. Aðgerðirnar vöktu sömuleiðis athygli erlendra fjölmiðla sem fylgdust með leiðtogafundinum, en þær voru myndrænni en venja hafði verið til í íslenskum mótmælum. Var þar einkum að þakka myndlistarfólki úr [[SÚM hópurinn|SÚM hópnum]] sem útbjugguhönnuðu vönduð og frumleg mótmælaskilti sem síðan voru máluð og smíðuð undir verkstjórn [[Gylfi Gíslason|Gylfa Gíslasonar]] myndlistamanns. Vöktu þar sérstaka athygli gríðarstórir símar með áletruninni ''Watergate'', en [[Watergate-hneykslið]] var þá að komast í hámæli.<ref>{{vefheimild|url= http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2836319|titill=Þjóðviljinn, 2. júní 1973.}}</ref>
 
== Tilvísanir ==