„Bikarkeppni KKÍ (karlar)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dammit steve (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 17:
| style="font-size: 12px; background: #BFD7FF;" | '''Sigursælasta lið'''
|-
| style="font-size: 12px;" | {{Lið KR}} (''1214'')
|-
|}
 
'''Maltbikarinn''' er '''Bikarkeppni KKÍ í karlaflokki''' í íslenskum körfuknattleik sem haldið hefur verið árlega frá 1965. Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi og hefur úrslitaleikurinn frá upphafi farið fram í [[Laugardalshöll| Laugardalshöllinni]].
 
==Sagan==
Bikarkeppni KKÍ var fyrst haldin sumarið 1965. Mótið var ætlað liðum sem ekki tóku þátt í 1. deild Íslandsmótsins í körfuknattleik, einkum liðum af landsbyggðinni sem ekki treystu sér til að taka þátt í deildarkeppni að vetrarlagi og varaliðum 1. deildarfélaganna. Fyrir vikið er misjafnt hvort fyrstu mótin eru talin til hinnar eiginlegu bikarkeppni meistaraflokks eða hvort litið sé á þau sem mót í 1. flokki.