„Sint-Niklaas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Viðburðir: bæti við tengli
m Stafsetning lagfærð
 
Lína 31:
 
== Skjaldarmerki ==
Skjaldarmerkið sýnir [[Heilagur Nikulás|heilagan Nikulás]], sem er verndardýðlingurverndardýrðlingur borgarinnar. Til hægri er mynd af rauðrófu, en sagan segir að [[Karl 5. keisari|Karl V keisari]] hafi eitt sinn sótt borgina heim ásamt fylgdarliði sínu. Bóndi nokkur vildi heiðra keisarann á markaðstoginumarkaðstorginu með því að gefa honum rauðrófu, sem keisari þáði og gaf bónda pung af peningum í staðinn. Þegar bóndinn við hliðina sá þetta, ætlaði hann að gefa keisara hest. Keisari þáði hestinn og sagðist ætla að gefa síðari bóndanum mikla gjöf, og rétti honum rauðrófuna. Síðari bóndinn varð mjög vonsvikinn við þetta en varð þó að sætta sig við þessi endalok. Síðan þá hefur rauðrófan verið hluti af skjaldarmerkinu. Því var síðast breytt [[1819]] og staðfest [[1840]].
 
== Söguágrip ==
Lína 61:
 
== Byggingar og kennileiti ==
* Markaðstorgið í Sint-Niklaas er það stærsta í Belgíu, enda er það 3,2 hektarahektarar að stærð. Auk þess að vera með markaði á vissum dögum, fara fram ýmsir viðburðir þar allt árið um kring, til dæmis hin árlega loftbelgjahátíð.
* Nikulásarkirkjan var reist á [[13. öldin|13. öld]] og er elsta bygging borgarinnar. Hún er helguð heilögum Nikulási, verndardýrðlingi og nafngefanda borgarinnar. Kirkjan skemmdist talsvert á siðaskiptatímanum þegar [[Kalvínismi|kalvínistar]] ruddust inn í hana og eyðilögðu helgimyndir. Innviðið var síðan gert upp í barokkstíl.
* Frúarkirkjan er öllu nýrri kirkjan, en hún var reist [[1841]]-[[1844|44]]. Hún skartar sex metra háu Maríulíkneski efst á turninum.