„Fischersund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holtseti (spjall | framlög)
Bæti við mynd
Holtseti (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
Fischersund hét áður Götuhúsastígur og lá frá [[Aðalstræti]] vestur að Götuhúsum. Nafni stígsins var breytt í Fischersund til heiðurs Waldemar Fischer kaupmanni sem stofnaði styrktarsjóð handa fátækjum ekkjum, föðurlausum börnum og efnalitlum ungum mönnum í [[Reykjavík]] og [[Keflavík]] árið 1888. Þetta er eina gatan í Reykjavík sem er kennd við danskan kaupmann.
 
[[File:Reykjavík - tree of the year 2016.jpeg|thumb|[[Balsamösp]] í garði við [[Garðastræti]] 11a í [[Grjótaþorpið|Grjótaþorpinu]] í miðbæ [[Reykjavík]]ur. Tréð stendur við mót [[Fischersund]]s og [[Mjóstræti]]s. Öspin var valin [[tré ársins]] 2016.]]