„Stúdentspróf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Smá uppfært, úreltar upplýsingar (3 vs 4 ár)
Smávilla hjá mér
Lína 2:
Með '''stúdentsprófi''' lýkur því námi á [[Framhaldsskóli|framhaldsskólstigi]] sem ætlað er að veita undirbúning fyrir nám á háskólastigi. Venjan á [[Ísland]]i er að námið standi í þrjú ár eftir lok [[grunnskóli|grunnskóla]], áður til var venjan fjögur ár. Í skólum með [[áfangakerfi]] geta nemendur stjórnað námshraða.
 
Á hinum Norðurlöndunum er stúdentsprófið yfirleitt líka m,l.tekið eftir þriggja ára nám eftir skyldunám.
 
Stúdentspróf veitir rétt til inngöngu í [[háskóli|háskóla]]. Það rekur uppruna sinn til inntökuprófs, ''Examen artium'', sem tekið var við viðkomandi háskóla til [[1850]] þegar prófin færðust til menntaskólanna.