„Phyllostachys“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ræktun
Lína 21:
Eftir endilöngum stöngli plantnanna liggur áberandi dæld eða rás. Vegna þessa er þetta ein auðgreinanlegasta ættkvísl bambusa. Flestar tegundanna dreifa sér mikið með rótarskotum.<ref name=h/> Nokkrar tegundir ''Phyllostachys'' ná 30 m hæð við bestu skilyrði. Sumar stærri tegundanna, stundum nefndar "timburbambus", eru notaðar í húsgögn og í byggingavinnu.<ref name=h/>
 
Sumar minni tegundanna eru ræktaðar sem [[bonsai]]. Flestar þola þær frost, einstaka jafnvel niður að -20°C án þess að verða fyrir skemmdum.<ref>http://www.guaduabamboo.com/genera/phyllostachys</ref> Nokkrar eru ræktaðar í skandinavíu, en þrífast best í suður svíþjóð og danmörku.<ref>{{Cite web|url=http://snowpalm.dyndns.org/bamboo.html|title=Bambu för Skandinavien|website=snowpalm.dyndns.org|access-date=2019-04-10}}</ref>
 
==Orðsifjar==