„Svíþjóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
BRPever (spjall | framlög)
Reverted 1 edit by 193.109.19.190 (talk). (TW)
Merki: Afturkalla
Lína 1:
{{Land
Svíþjóð
|nafn = Konungsríkið Svíþjóð
|nafn_á_frummáli = Konungariket Sverige
|nafn_í_eignarfalli = Svíþjóðar
|fáni = Flag of Sweden.svg
|skjaldarmerki = Great coat of arms of Sweden.svg
|kjörorð = För Sverige i tiden (kjörorð konungsins)
|staðsetningarkort = EU location SWE.png
|tungumál = [[sænska]]
|höfuðborg = [[Stokkhólmur]]
|stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]]
|titill_leiðtoga1 = [[Konungur Svíþjóðar|Konungur]]
|nafn_leiðtoga1 = [[Karl XVI Gústaf af Svíþjóð|Karl XVI Gústaf]]
|titill_leiðtoga2 = [[Forsætisráðherra Svíþjóðar|Forsætisráðherra]]
|nafn_leiðtoga2 = [[Stefan Löfven]]
|staða = Stofnun
|staða_athugasemd = forsöguleg
|ESBaðild=[[1. janúar]] [[1995]]
|stærðarsæti = 54
|flatarmál = 447.435
|flatarmál_magn = 1 E11
|hlutfall_vatns = 8,67
|mannfjöldaár = 2017
|mannfjöldasæti = 84
|fólksfjöldi = 10.000.000
|VLF_ár = 2005
|VLF = 270.516
|VLF_sæti = 35
|VLF_á_mann = 29.898
|VLF_á_mann_sæti = 19
|íbúar_á_ferkílómetra = 22
|gjaldmiðill = [[Sænsk króna|Sænsk króna (kr)]] (SEK)
|tímabelti = [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
|umferð=hægri
|þjóðsöngur = [[Du gamla, du fria]]
|tld = se
|símakóði = 46
|}}
'''Konungsríkið Svíþjóð''' ([[sænska]]: '''Konungariket Sverige''') er land í Norður-[[Evrópa|Evrópu]] og eitt [[Norðurlöndin|Norðurlandanna]]. Landamæri liggja að [[Noregur|Noregi]] til vesturs og [[Finnland]]i til norðausturs, landið tengist [[Danmörk]]u með [[Eyrarsundsbrúin|Eyrarsundsbrúnni]]. Einnig liggur landið að [[Eystrasalt]]inu til austurs. Svíþjóð er fjölmennust Norðurlanda með 10 milljónir íbúa en er þó frekar strjálbýlt. Langflestir íbúanna búa í suðurhluta landsins.
 
Höfuðborg Svíþjóðar er [[Stokkhólmur]]. Aðrar stærstu borgir landsins, í stærðarröð, eru [[Gautaborg]], [[Malmö|Málmey]], [[Uppsalir]], [[Linköping]] (''Lyngkaupstaður''), [[Västerås]] (''Vestárós''), [[Örebro]] (''Eyrarbrú''), [[Karlstad]], [[Norrköping]] (''Norðkaupstaður''), [[Helsingjaborg]], [[Jönköping]] (''Júnakaupstaður''), [[Gävle]] (''Gafvin''), [[Sundsvall]] og [[Umeå]].
 
Barrskógar landsins eru nýttir er í timbur- og pappírsgerð. Í norðurhluta landsins er mikil námuvinnsla; einkum er þar unninn [[járn]]málmur en þar er einnig að finna ýmsa aðra málma. Aðaliðnaðarsvæðið er um mitt landið en landbúnaður einkennir mjög suðurhlutann.
 
== Saga ==