„Álfrún Gunnlaugsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Verk, og undirkafli Skáldsögur
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Álfrún Gunnlaugsdóttir''' (f[[18. mars]] [[1938]]) er íslenskur [[rithöfundur]] og [[bókmenntafræði]]ngur. Hún er þekktust fyrir bækur sínar ''[[Hringsól]]'' og ''[[Yfir Ebrófljótið]].''
 
Álfrún brautskráðist frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið [[1958]] og stundaði svo nám á [[Spánn|Spáni]]. Hún lauk Lic. En fil. Y en letras frá Universidad de Barcelona árið [[1965]], Dr. Phil. frá Universidad Autónoma de Barcelona [[1970]]. Álfrún vann svo að doktorsritgerð við Háskólann í Lausanne í Sviss á árunum [[1966]] til [[1970]]. Hún var lektor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands frá [[1971]] til [[1977]] og dósent í almennri bókmenntafræði frá [[1977]] til [[1987]] og prófessor frá [[1988]].
 
==Verk==