„Sigmundur Ernir Rúnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Rituð grein um Sigmund Erni
Dagvidur (spjall | framlög)
Lína 10:
 
== Akureyringur ==
Sigmundur Ernir á sterkar rætur á [[Akureyri]] og hefur oft talað máli bæjarins. [[Akureyrarbær]] skipaði Sigmund „sendiherra Sambandslýðveldisins Akureyrar“ í Reykjavík árið 1997.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/362384/|title=Akureyrskt sendiráð í Reykjavík|website=www.mbl.is|access-date=2019-03-12}}</ref> Hélt hann þeim titli í áraraðir.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/11/21/jolabjorinn_kominn_sudur/|title=Jólabjórinn kominn suður|website=www.mbl.is|access-date=2019-03-12}}</ref> Hann var formaður verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar 2001–2004<ref>{{Cite web|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000603414|title=Timarit.is|last=Háskólabókasafn|first=Landsbókasafn Íslands-|website=timarit.is|language=is|access-date=2019-03-12}}</ref> og formaður stjórnar [[Leikfélag Akureyrar|Leikfélags Akureyrar]] 2003–2009.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1401568/|title=Svört fjármálakómedía leikfélags|website=www.mbl.is|access-date=2019-03-12}}</ref>
 
== Stjórnmálaferill ==