„Opinber stuðningur við vísindarannsóknir á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Settir inn tenglar
Lína 1:
'''Opinber stuðningur við vísindarannsóknir á Íslandi''' er víðtækur og fer fram með margvíslegum hætti. Ríkisvaldið styður þannig við vísindi með fjárframlögum til [[Háskóli|háskóla]] og ýmissa rannsóknastofnana, ásamt því að reka samkeppnissjóði á sviði [[Rannsókn|rannsókna]] og [[Nýsköpun|nýsköpunar]].<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/verkefni/visindi-nyskopun-og-rannsoknir/studningur-vid-visindi-og-taeknirannsoknir/|title=Stjórnarráðið {{!}} Stuðningur við vísindi og tæknirannsóknir|website=www.stjornarradid.is|language=is|access-date=2019-03-06}}</ref>
 
Auk beinna fjárframlaga getur opinber stuðningur líka falið í sér hagfelldara starfsumhverfis [[Vísindamaður|vísindamanna]], og betra rekstrarumhverfi vísinda- og rannsóknastofnana. Má þar nefna skattaívilnanir og aðra hvata fyrir einkaaðila til vísindastarfa og nýsköpunar, og alþjóðlegum samningum á borð við [[Evrópska efnahagssvæðið|EES]] sem er viðamikill á sviði rannsókna og nýsköpunar.<ref>https://www.rannis.is/starfsemi/um-rannis/</ref>
 
==Rannsóknamiðstöð Íslands==
Lína 13:
Aðrar opinberar rannsóknastofnanir er m.a:
 
*[[Hafrannsóknastofnun Íslands|Hafrannsóknastofnun]]
* [[Ísor|Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR)]]
* [[Landspítali|Landspítalinn]]
*[[Matís ohf|Matís]]
* [[Náttúrufræðistofnun Íslands]]
* Nýsköpunarmiðstöð Íslands
* [[Orkustofnun]]
* Raunvísindastofnun Háskólans
* [[Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum]]
*[[Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum|Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum]]
* [[Veðurstofa Íslands]]
 
== Aðrir opinberir stuðningssjóðir ==
Auk samkeppnissjóða Rannís eru ýmsir opinberir stuðningssjóðir og stuðningsverkefni rannsókna og nýsköpunar eru m.a:
 
* [[Aukið verðmæti sjávarfangs]]
* [[Átak til atvinnusköpunar]]
* [[Fornleifasjóður]]
* [[Framleiðnisjóður landbúnaðarins]]
* [[Nýsköpunarsjóður|Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins]]
* [[Orkusjóður]]
* [[Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar]]
* [[Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar]]
* [[Verkefnasjóður sjávarútvegsins]]
 
== Saga ==
Lína 49:
Með lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir 3/2003 var Rannsóknaráði ríkisins komið fyrir í nýrri stofnun Rannsóknamiðstöð Íslands. Henni var ætlað að sinna þjónustuhlutverki fyrir stjórnvöld og vísindasamfélagið. Að auki átti hún að miðla upplýsingum vegna þátttöku Íslands í rannsóknasamstarfi á Evrópska efnahagssvæðinu, Norðurlandasamstarfi og öðru alþjóðlegu samstarfi.
 
<br />
 
==Sjá einnig==
[[Rannsóknamiðstöð Íslands]]
 
<br />
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}