„Frönsk stjórnsýsla utan Evrópu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Tenglar settir inn
 
Lína 1:
[[Mynd:France in the World (+Antarctica claims).svg|alt=Kort af frönsku stjórnsýslusvæðunum handanhafs.  |thumb|<small>Kort af frönsku stjórnsýslusvæðunum handanhafs.  Að auki hefur Frakkland haldið úti landakröfum á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandi]].</small>]]
[[Stjórnsýslueining|Stjórnsýslustig]] í [[Frakkland|Frakklandi]] eru mörg. Ríkið skiptist í 18 stjórnsýsluhéruð, 13 héruð í [[Evrópa|Evrópu]] og 5 utan álfunnar svonefnd „'''handanhafshéruð'''“. Stjórnsýsluhéruð Frakklands skiptast síðan í 101 sýslu. Þær skiptast síðan í 342 sýsluhverfi ''(franska: arrondissements)''. Þau hafa enga kjörna fulltrúa og þjóna eingöngu tæknilegu hlutverki í skipulagi ríkisstofnana. Sýsluhverfin skiptast síðan niður í 4.035 kantónur (franska: cantons) sem eru fyrst og fremst kosningakjördæmi. Sýsluhverfin skiptast einnig í 36.682 sveitarfélög (franska: communes) er hafa kjörinnar sveitastjórnir.
 
Héruðin, sýslurnar og sveitarfélögin kallast „umdæmi“ ''(franska: collectivités territoriales)'', en það þýðir að þau hafa á að skipa bæði kjörnum fulltrúum og framkvæmdavaldi ólíkt því sem gildir um sýsluhverfin og kantónurnar.
Lína 7:
 
==Lagaleg staða umdæmanna og íbúa þeirra==
Þessi frönsku stjórnsýslusvæði utan meginlands Evrópu eru aðallega leifar frá franska [[Franska nýlenduveldið|nýlendutímanum]]. Þau hafa mismunandi lagalega stöðu og mismikið sjálfstæði en eiga öll fulltrúa á franska þjóðþinginu (utan þeirra svæða er ekki hafa fasta búsetu). Borgarar þessara svæða hafa franskan ríkisborgararétt, kjósa forseta Frakklands og geta kosið til Evrópuþingsins (franskir ríkisborgarar búsettir erlendis kjósa í sérstöku handanhafskjördæmi).
 
==Handanhafshéruð Frakklands==
Handahafshéruð Frakklands eru fimm (Franska: département d’outre-mer (DOM)):
 
* '''[[Franska Gvæjana]]''' í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]];
*
* '''[[Gvadelúpeyjar]]''' í [[Karíbahaf|Karíbahafi]]
*
* '''[[Martinique]]''' í [[Karíbahaf|Karíbahafi]];
*
* '''[[Mayotte]]''' í [[Indlandshaf|Indlandshafi]], við strönd [[Afríka|Afríku]];
*
* '''[[Réunion]]''' einnig í [[Indlandshaf|Indlandshafi]] við [[Afríka|Afríku]].
 
==Hin sameiginlegu frönsku landsvæði==
Lína 27:
*[[Franska Pólýnesía|'''Franska Pólýnesía''']] nýtur sérstöðu þar sem það telst ríki innan Franska lýðveldisins ''(franska: pays d'outre-mer au sein de la République eða POM)''. Franska Pólýnesía hefur mikið sjálfstæði, það er með eigin forseta og eigið löggjafarþing.
 
* '''[[Wallis- og Fútúnaeyjar]]''' eru þrjár litlar eyjar í [[Kyrrahaf|Kyrrahafi]]. Þær hafa eigi stjórnsýslu og héraðsráð.
 
* '''[[Saint Martin]]''' er norðurhluta eyjarinnar Saint Martin í [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjum]] í [[Karíbahaf|Karíbahafi]]. Hann hefur eigið svæðisráð og framkvæmdastjórn en telst hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].
 
* '''[[Saint-Barthélemy]]''' er lítil eyja í [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjum]] í Karíbahafi sem hefur eigið svæðisráð og framkvæmdastjórn en er ekki hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].
 
* '''[[Sankti Pierre og Miquelon]]''' er hópur eyja í [[Atlantshaf|Atlantshafi]] við strönd [[Nýfundnaland|Nýfundnalands]], Kanada. Þær hafa eigið svæðisráð.