„Þórdís Lóa Þórhallsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gunnlaugurb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gunnlaugurb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
Frá árinu 2005 sneri Þórdís Lóa sér að viðskiptum og á árunum 2005-2015 var hún eigandi og framkvæmdastjóri [[Pizza Hut]] á Íslandi og í [[Finnland|Finnlandi]] auk þess að sinna ýmsum störfum fyrir Pizza Hut-keðjuna í [[Evrópa|Evrópu]], meðal annars við stjórn markaðs- og vörumerkjamála og innleiðingu stjórnendaþjálfunar.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.vb.is/frettir/reynir-ekki-ad-vera-fullkomin/140258/|titill=Reynir ekki að vera fullkomin|höfundur=|útgefandi=[[Viðskiptablaðið]]|mánuður=6. ágúst|ár=2017|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2019|safnár=}}</ref> Þá var Þórdís Lóa forstjóri [[Gray Line Iceland]] frá 2016 til 2017 en hefur auk þess fengist við sjónvarpsþáttagerð og ýmis störf í ferðaþjónustu.
 
Þórdís Lóa hefur um árabil verið ötull talsmaður þess að stjórnir, stjórnendastöður og fjölmiðlar endurspegli fjölbreytileika mannlífsins. Hún var formaður [[Félag kvenna í atvinnulífinu|Félags kvenna í atvinnulífinu]] á árunum 2013-2017 auk þess að gegna stjórnarformennsku í Finnsk-íslenska viðskiptaráðinu um árabil.
 
== Ferill í stjórnmálum ==
Í mars 2018 var tilkynnt að Þórdís Lóa myndi leiða framboðslista Viðreisnar til borgarstjórnar.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.vb.is/frettir/thordis-loa-leidir-lista-vidreisnar/145834/|titill=Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar|höfundur=|útgefandi=[[Viðskiptablaðið]]|mánuður=20. mars|ár=2018|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2019|safnár=}}</ref> Úrslit borgarstjórnarkosninga 26. maí 2018 voru þau að Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn í borgarstjórn. Hlaut flokkurinn 4.812 atkvæði, eða 8,2% atkvæða,<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/kosningar/svf_results/#reykjavikurborg|titill=Úrslit úr stærstu sveitarfélögum|höfundur=|útgefandi=[[mbl.is]]|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2019|safnár=}}</ref> og tóku þau Þórdís Lóa og [[Pawel Bartoszek]] sæti í borgarstjórn í kjölfarið.
 
Á fundi borgarstjórnar 19. júní 2019 var Þórdís Lóa kjörin formaður borgarráðs Reykjavíkur. Þá er hún formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar, varaformaður [[Faxaflóahafnir|Faxaflóahafna]] og í stjórn [[Samband íslenskra sveitarfélaga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]].
 
==Tilvísanir==