„Wahhabismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uegils (spjall | framlög)
Merki: Fjarlægði endurbeiningu Sýnileg breyting
Uegils (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Wahhabismi''' er íhaldssöm hugmyndafræði innan [[súnní]] [[íslam]] sem varð til á átjándu öld og er nú ríkjandi í [[Sádi Arabía|Sádi Arabíu]].
== Saga ==
Upphafsmaður Wahhabismi var Múhameð ibn Abd al-WahabWahhab. Hann fæddist árið 1703 í bænum Uyayna á [[Arabíuskaginn|Arabíuskaganum]] þar sem Sádi Arabía er nú. Al-Wahhab lærði guðfræði og varð þar heillaður af hugmyndum Ibns Taymiyya sem var uppi á 14. öld og lagði áherslu á að samfélagið líktist samfélagi [[Múhameð|Múhameðs]] spámanns á 7. öld. Árið 1745 flúði al-Wahhab til al-Diríyya vegna ofsókna fyrir hugmyndir sínar. Al-Diríyya er lítið þorp þar sem Múhameð al-Sád var leiðtogi en hann var forfaðir Sád fjölskyldunnar.<ref>Magnús Þorkell Bernharðsson. ''Mið-Austurlönd. Fortíð, nútíð og framtíð'' (Reykjavík 2018)</ref> Al-Wahhab gerði bandalag við al-Sád og hefur þetta bandalag staðið í nærri 300 ár. Samkomulagið felst í því að afkomendur al-Sád lofa að fylgja afkomendum al-Wahhab í trúarlegum málum og í staðinn lofa afkomendur al-Wahhab að styðja afkomendur al-Sád í veraldlegum málum.<ref name=":0" />
 
==Hugmyndafræði==