„Melasól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Lína 16:
 
== Lýsing ==
Hún hefur langa og gilda [[stólparót]] og ganga upp af henni einn eða fleiri 5-20 sentímetra langir [[stöngull|stönglar]] sem bera skærgul, hvít og bleik [[blóm]]. Hvít og bleik litarafbrigði einnig til og eru alfriðuð. Blómgast í [[júní]] og [[júlí]]. Blöðin fjaðurskipt, grágræn og mynda stofnhvirfingu. Öll er jurtin er stinnhærð. Tegundin er allbreytileg og hefur verið skipt í undir- og deilitegundir.
 
Tvö af nöfnum hennar eru kennd við vaxtarstað og blómið, ''melasól'' og ''melasóley''. Hún er einnig þekkt undir nöfnunum ''draumsóley'', ''skaftleggjuð svefnurt'', ''svefngras'' og ''svefnurt''. Sennilega eru þessi heiti af erlendum toga og benda til þess að jurtin hafi verið talin svæfandi væri hennar neytt. Nafnið ''snjóblómstur'' er þekkt úr einni heimild.