Munur á milli breytinga „Votlendi“

360 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
(Skráin Laguna01.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Daphne Lantier.)
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
'''Votlendi''' er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af [[vatn]]i að það verður að sérstöku [[vistkerfi]]. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt. T.d. skurðir, mýrar, pollar, lækir og fl. Fuglar sem eru við votlendi eru t.d. jaðrakan, svanir, lóuþræll, stelkur, óðinshani, keldusvín, bleshæna og endur (buslendur eða og kafendur). Votlendi er mikilvægt búsvæði fugla, smádýra og plantna, og fjölmargar tegundir grasa festa rætur þar.
 
{{stubbur|landafræði}}
Óskráður notandi