„Jason Argóarfari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 51 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q176758
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um persónuna úr grískri goðafræði. Um mannsnafnið, sjá [[Jason (nafn)]].''
[[Mynd:Moreau_-_Jason_et_Médée.jpg|thumb|right|220px|Jason og Medea.]]
'''Jason Argóarfari''' var kappi í [[Grísk goðafræði|grískugrískri goðafræðinnigoðafræði]], fóstri [[Kentárar|Keirons Kentárskentárs]] hins vitra.
 
Jason átti með réttu að erfa konungstign í [[Jolkos]], en ''Pelías'', hálfbróðir föður hans hafði sölsað undir sig völdin. Er Jason var frumvaxta hélt hann því til Jolkos og krafðistkrefjast konungsdómsinskonungdómsins af Pelíasi. Á leiðinni þangað varð JasonJasoni laus annar skórinn í keldu. Nú hafði Pelías fengið þærþá spáfréttir,spásögn að hann skyldi vara sig á manni þeim, er mundi komakæmi einskóaður á hans fund. Reyndi hann því að senda Jason forsendinguforsending. Hét hann honum að vísu konungdómi, en þó með því skilyrði, að hann færði sér [[gullna reyfið|gullreyfið]] frá [[Kolkis]]. Lét Jason nú gera skip fimmtugærtfimmtugróið, er ''Argó'' nefndist. Eins og Argó hafði fimmtíu árar, þannig voru það og fimmtíu hinna ágætustu kappa [[Grikkland]]s, sem sigldu á þessuþví skipi til Kolkis undir forystu Jasonar.
 
== Argóaför ==
Lögðu þeir fyrst að landi á eynni [[Lemnos]] og höfðust þar við um hríð í góðu yfirlæti hjá konum þeim, er þar byggðu. Höfðu þær vegið menn sína, sem voru þeim ótrúir, og réðu síðan sjálfar ríkjum. Gat Jason tvo syni við drottningu þeirra. Héldu þeir síðan áfram för sinni og lentu í ýmsum mannraunum og ævintýrum, uns þeir komu til [[Skellidrangar|Skellidranga]] (''Symplegades''). Gnæfðu drangar þessir, þar sem leið lá inn í [[Svartahaf]]. Í hvert sinn er skipi skyldi sigla á milli þeirra, skelltust þeir saman. Fyrir fulltingi [[Aþena|Aþenu]] komst Argó samt heilu og höldnu í gegn. Upp frá því standa þeirdrangarnir grafkyrrir. Argóarfarar léttu loks akkerum í Kolkis, skammt þaðan,frá erlundinum lundurinn var,þar sem Frixos Aþamantsson hafði hengt upp gullna reyfið í.
 
== Eldfnæsandi naut, drekasæði og Medea ==
RéðÍ þarKolkis réð þá ríkjum ''Eetes'', sonur [[Helíos]]ar. Hann átti dóttur, þá er Medea hét. Var hún hofgyðja [[Hekete]] og hin mesta galdranorn. Eetes hét Jasoni reyfinu, en þó með örðugum skilmálum: Hann átti að beita tveim eldfnæsandi nautum fyrir plóg og plægja með þeim akurteig, sá tönnum dreka eins í jörðina og leggja að velli brynjaða kappa, er spretta mundu upp af sæði þessu. Medea varð viti sínu fjær af ást til Jasonar. Tilreiddi hún honum töfrasmyrsl, svo að eldur fekkfékk ekki grandað honum. Að hennar ráðum varpaði hann steinum á meðal kappana. Urðu þeir af því ósáttir sín á milli og drápu hver annan.
 
== Gullna reyfið ==
Þrátt fyrir þetta vildi Eetes ekki láta laust reyfið og sat á svikráðum við kappana grísku. Svæfði Medea þá með göldrum drekann, er reyfsinsreyfisins gætti. Hafði Jason gersemina á brott með sér og flýði ásamt Medeu og köppunumköppum sínum á Argó. Medea hafði og með sér ungan bróður sinn. Er Eetes veitti þeim eftirför, brytjaði hún sveininn í sundur og kastaði líkinu lim fyrir lim í sjóinn, til þess að Eetes tefðist við að taka upp stykkin. Komst Argó undan.
 
== Ævintýralok ==
Eftir að Jason hafði ratað í mörg ævintýri, komst hann loks til ''JolkisJolkos'' og seldi Pelíasi í hendur gullreyfið. En Pelías vildi ekki að heldur láta konungdóm af hendi við Jason. Neytti Medea þá þá hatrammlegra bragða. Taldi hún dætur hins aldurhnigna konungs á að höggva föður sinni í stykki og sjóða þau í töfralegi nokkrum, er hún hafði bruggað. Fullvissaði hún dæturnar um, að faðir þeirra mundi við það verða ungur í annað sinn. Lét Pelías þannig líf sitt, en sonur hans hrifsaði til sín völdin. Urðu þau Jason og Medea að flýja undan til [[Korinþa|Korinþuborgar]].
 
== Andlát Jasonar ==
Sneri Jason þar baki við Medeu, en gekk að eiga Kreúsu, konungsdóttur í Korinþu. Í brúðargjöf sendi Medea Kreúsu skikkju og [[ennishlað]]. Voru gripir þeir eitraðir og urðu hinni ófarsælu brúði að fjörlesti. Drap Medea síðan börn þau, er hún hafði átt með Jasoni og flýði á gandreið til Aþenuborgar. Varð hún þar ástmær [[Egeifur|Egeifs]] konungs. En er [[Þeseifur]] vitjaði ættborgar sinnar, varð hún að hrökklast til Kolkis. Þau urðu ævilok Jasonar, að hann rotaðist undir skipskipi sínu, Argó, og lét þarsvo líf sitt.
 
== Heimildir ==