„Íslenski fáninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Íslenski fáninn''' er [[þjóðfáni]] [[Ísland]]s. Hann var fyrst opinberlega staðfestur með konungsúrskurði 19. júní árið 1915. Lög um íslenska fánann voru hins vegar sett þann [[17. júní]] [[1944]] og tóku gildi [[24. ágúst]], en þau voru fyrstu lögin sem samþykkt voru á eftir [[Stjórnarskrá Íslands|stjórnarskránni]].
 
Fáninn er svokallaður [[krossfáni]] eins og fánar allra hinna [[Norðurlönd|Norðurlandanna]] eru. Hann er heiðblár með mjallhvítum [[kross]]i og eldrauðum krossi innan í hvíta krossinum.
 
Hlutföllin í litum fánans eru, talið lárétt frá stöng: 7-1-2-1-14, en lóðrétt meðfram stöng eru þau 7-1-2-1-7. Þannig er breidd fánans 18/25 af lengd hans samkvæmt 1. grein fánalaga.
 
Samkvæmt fánalögum verða allir fánar dregnir á fánastöng að vera í góðu ástandi, og [[lögregla]]n má gera upptæka alla fána sjáanlegasem sjáanlegir eru á opinberum stöðum sem ekkiog samræmast ekki íslenskum fánareglum. Ströng lög gilda um þá virðingu sem sýna ber þjóðfána Íslendinga og getur það varðað sektum eða fangelsi allt að einu ári að brjóta fánalögin.
 
Litirnir í íslenska fánanum tákna fjallablámann, ísinn og eldinn en það virðist útbreiddur misskilningur að blái liturinn tákni annað hvort hafið sem umlykur landið eða vötnin sem eru á landinu sjálfu. Hann táknar í raun hafið og himininn en rauði liturinn táknar eldinn í iðrum landsins og sá hvíti ísinn á toppumtindum þess.
 
{{tilvitnun2|Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur 27. september 1906 sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, fánahugmynd sína: hvítan kross í bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn.<ref>{{cite web |url=https://www.stjornarradid.is/verkefni/stjornskipan-og-thjodartakn/thjodartakn/fani-islands/saga-fanans/|title=Saga fánans|publisher=Stjórnarráð íslands|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref>[]}}
 
== Opinberir fánadagar ==
Samkvæmt forsetaúrskurði er opinberum stofnunum skylt að draga íslenska fánann á stönghúni eftirfarandi daga:
 
Draga skal fána á stöng á húsum opinberra stofnana, sem eru í umsjá valdsmanna eða sérstakra forstöðumanna ríkisins, eftirgreinda daga: