„Hofsárkot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ný síða: '''Hofsárkot''' er bær í Svarfaðardal, í miðri sveit austan við Svarfaðardalsá. Hofsá er næsti bær norðan við en Y...
 
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[File:Hofsarkot.jpg|thumb|Hofsárkot í Svarfaðardal]]
'''Hofsárkot''' er bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]], í miðri sveit austan við [[Svarfaðardalsá]]. [[Hofsá í Svarfaðardal|Hofsá]] er næsti bær norðan við en [[Ytrahvarf]] að sunnan. [[Hvarfsfjall]] rís upp frá bænum. Í Jarðabókinni frá 1712 segir að Hofsárkot hafi verið byggt upp fyrir um 50 árum (um 1660) á fornu eyðibóli sem legið hafi undir Hofsá. Árið 1712 var Hofsárkot lögbýli sem heyrði undir Danakonung en síðan Landsjóð. Gunnlaugur Sigurðsson keypti jörðina snemma á 20. öld og hafa afkomendur hans búið þar síðan.