„Flæmska Brabant“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 56 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1118
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 29:
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] héraðsins sýnir gyllt ljón með rauða tungu og rauðar klær á svörtum grunni. Ljónið hefur lengi verið aðalsmerki greifanna af Brabant, allar götur síðan á [[11. öldin|11. öld]]. Kórónan fyrir ofan ljónið er hertogakrórónanhertogakórónan. Skjaldarberarnir eru tvö gyllt ljón, eittsitt til sitthvorrarhvorrar handar. Þau eru viðbót frá [[1920]].
Fáninn er einfaldlega megintákn skjaldarmerkisins.
 
Lína 36:
 
== Söguágrip ==
Brabant var lengi vel greifadæmi í [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu]] og var þá miklu stærra en það er nú. Stærsti hluti þess var þá innan núverandi landamærilandamæra Belgíu og náði nær alveg suður til frönsku landamærannalandamærunum. Árið [[1430]] varð Brabant eign [[Búrgund]]ar og [[1477]] Habsborgar. Brabant var höfuðsvæðimiðstöð spænsku [[Niðurlönd|Niðurlanda]] en borgin [[Brussel]] var í miðju fylkinu. Hins vegar gekk Brabant til liðs við sameinuðusameinuð héröð Niðurlanda í sjálfstæðisstríðinu gegn [[Spánn|Spánverjum]]. Í kjölfarið voru margar orrustur háðar í fylkinu. Þegar friðarsamningarnir voru gerðir um endalok sjálfstæðisstríðs Hollands [[1648]] var Brabant skipt í tvennt. Norðurhlutinn (mótmælendur) varð hluti af sjálfstæðu Hollandi, en suðurhlutinn (bæði mótmælendur og kaþólikkar) var áfram í spænskri Belgíu. Frakkar hertóku Brabant í lok [[18. öldin|18. aldar]] en [[1797]] var Brabant að öllu leyti innlimað í [[Frakkland]]i. Eftir burtför Frakka [[1813]] voru Niðurlönd sameinuð, en Brabant var skipt í þrjú héruð: Norður-Brabant, Antwerpen og Suður-Brabant. Árið [[1830]] gerðu Belgar uppreisn og lýstu yfir sjálfstæði. Antwerpen og Suður-Brabant (með Brussel) urðu belgísk héruð, en Norður-Brabant varð hollenskt hérað. Árið [[1995]] var Belgíu skipt upp í tvö menningarsvæði, hollenskumælandi og frönskumælandi (og reyndar smálítið þýskt menningarsvæði að auki). Samfara því klofnaði Suður-Brabant í tvö héruð. Suðurhlutinn var að Vallónska Brabant (frönskumælandi), en norðurhlutinn að Flæmska Brabant (hollenskumælandi).
 
== Borgir ==