„Athyglisbrestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Meingerð ==
Í taugakerfinuheilanum eru margar gerðir taugafrumna og ein þessara gerða er adrenvirkar taugafrumur. Þar sem tvær slíkar mætast er taugamótabil og þangað losna ýmis boðefni, m.a. noradrenalín og dópamín, sem síðan eru tekin aftur upp í taugafrumuna sem losaði þau. Meingerðin í ADHD er í þessari verkun og þá sérstaklega í framheilaberki heilans. Þá er styrkur boðefnanna, noradrenalíns og dópamíns, í bilinu of lágur. Lokaafleiðingin eru þau fjölmörgu einkenni sem sjást í ADHD; eirðarleysi, einbeitingarskortur og hvatvísi svo eitthvað sé nefnt.
 
== Meðferð ==