„Madeiraeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
OctraBot (spjall | framlög)
m Migrated to Wikidata at d:Q26253.
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Madeira 71.jpg|thumb|right|Sjókort af Madeira]]
'''Madeiraeyjar''' eru lítill [[eyjaklasi]] undan vesturströnd [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] sem tilheyrir [[Portúgal]]. Hnattstaða þeirra er á milli 32º 22<nowiki>' 20 og 33º 7' 50<nowiki>''</nowiki> norðlægrar [[Breiddargráða|breiddargráðubreiddar]] og 16º 16' 30 V og 17º 16' 39<nowiki>''</nowiki> Vvestlægrar [[Lengdargráða|lengdargráðulengdar]]. Tvær byggðar eyjar eru í eyjaklasanum;. Madeira er stærri eyjan, 741 [[Ferkílómetri|km²]] , og [[Porto Santo]] sú minni, aðeins 42 km². Að auki eru þrjár óbyggðar smáeyjar kallaðar [[Ilhas Desertas]] og aðrar þrjár óbyggðar eyjar, kallaðar [[Selvageneyjar]], sem eru nær [[Kanaríeyjar|Kanaríeyjum]] en Madeira. Portúgalar uppgötvuðu eyjarnar árið [[1418]]. Þær eru nú [[sjálfstjórnarhérað]] innan Portúgal. Eyjarnar draga nafn sitt af [[Lárviður|lárviðarskógi]] (''madeira'' þýðir „viður“ á [[portúgalska|portúgölsku]]) sem er á undanhaldi á suðurhluta Madeira. Skógurinn er á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. Eyjarnar eru einnig frægar fyrir [[Madeira vín|samnefnt vín]] sem er [[styrkt vín]], mikið notað í matargerð.
 
{{commons|Madeira|Madeiraeyjum}}