„Aðaldalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
m myndir
Lína 1:
[[Mynd:Kinnarfjöll.jpg|thumb|Aðaldalur]]
[[Mynd:Grenjadarstadur.jpg|thumb|Grenjaðarstaður í Aðaldal]]
'''Aðaldalur''' er dalur í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Hann liggur upp frá botni [[Skjálfandaflói|Skjálfandaflóa]], milli [[Skjálfandafljót]]s að vestan og [[Laxá í Aðaldal|Laxár]] og [[Hvammsheiði|Hvammsheiðar]] að austan og nær allt suður að [[Vestmannsvatn]]i. Suðurhluti dalsins er klofinn sundur af [[Garðsnúpur|Garðsnúpi]], sem gengur til norðurs úr [[Fljótsheiði]]. [[Reykjadalur]] gengur til suðurs frá Aðaldal og eru engin glögg landfræðileg skil milli dalanna. [[Laxárdalur (Þingeyjarsýslu)|Laxárdalur]] gengur svo til suðausturs frá Aðaldal upp til [[Mývatnssveit]]ar. Aðaldalur var áður sérstakt sveitarfélag, [[Aðaldælahreppur]], en er nú hluti af [[Þingeyjarsveit]].