„Kódíak-eyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
[[Mynd:Kodiak-rain-forest.jpg|thumbnail|Skógur á Kodiakeyju.]]
 
'''Kódiak-eyja''' er stór eyja við suðurströnd [[Alaska]]-fylkis. Hún er 9311 ferkílómetrar að stærð og er stærsta eyjan í [[Kodiakeyjaklasinn|Kodiakeyjaklasanum]], sem hún tilheyrir. Stærsti bærinn heitir [[Kodiak]] og eru helstu samgönguæðar þar. Eyjan er hluti af sveitarfélaginu ''Kodiak Island Borough'' en þar búa um 14.000 manns (2014). Ennfremur er hún næststærsta eyja Bandaríkjanna eftir einungis Havaí.
 
Eyjan er fjöllótt og skógi vaxin að norðan- og austanverðu en sunnan megin er lítið af trjám. [[Sitkagreni]] er helsta trjátegundin. [[Kodiakbjörn|Kodiak-björn]]inn (''Ursus arctos middentorffi'') er undirtegund [[brúnbjörn|brúnbjarnar]] og er sérstakur fyrir eyjuna ásamt [[Kodiakkrabbi|kodiakkrabbanum]].