Munur á milli breytinga „Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði“

m
Lagaði tengla
(Svolítið um Öldu)
 
m (Lagaði tengla)
Alda, félag um lýðræði og sjálfbærni, eru félagasamtök sem voru stofnuð til að móta hugmyndir um hvernig megi koma á alvöru [[lýðræði]] og [[sjálfbærni]], en á sama tíma auka [[lífsgæði]] fólks. Kjarnahugmyndir félagsins snúast um styttingu vinnutíma, valddreifingu og auknum áhrifum almennings í samfélaginu og vinnunni, ásamt innleiðingu endurnýtanlegra auðlinda. Alda er ekki stjórnmálaflokkur og hefur ekki beina þátttöku í stjórnmálum á stefnuskrá sinni.
 
Alda var formlega stofnuð [[20. nóvember]] [[2010]] á opnum stofnfundi í [[Hugmyndahúsi háskólanna]]. Félagið hét í fyrstu Lýðræðisfélagið Alda en nafninu var breytt árið [[2011]].
Tildrögin að stofnun félagsins árið [[2010]], voru eftirleikar hrunsins árið [[2008]], þegar hópi fólks varð ljóst að ríkjandi hugmyndafræði stjórnmálanna hefði ekki breyst þrátt fyrir [[hrunið|hrunið árið 2008]]. Félagið var gagngert stofnað til að vinna að opnu [[lýðræði]], [[valddreifing|valddreifingu]] og nýjum hugmyndum í mótvægi við ríkjandi hugmyndir og kerfi.
 
Alda hefur byggt starf sitt á málefnahópum sem einblína á þröngt svið mannlífsins. Alda hefur meðal annars starfrækt málefnahópa um [[sjálfbært hagkerfi]], [[lýðræðislegt hagkerfi]], [[lýðræði á sviði hins opinbera]] og um [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011|stjórnlagaþingið 2011]]. Starf hugmyndahópanna byggði á hugmyndum þar sem meðal annars var leitað í hugmyndir [[Tim Jackson]], [[David Boyle]], [[Andrew Simms]], [[Archon Fung]] og [[David Schweickart]] um lýðræðislegt hagkerfi (Democratic economy), nýja hagfræði (New Economics) og lýðræði á sviði hins opinbera (Democracy in the public sector).
 
==Tenglar==
3.119

breytingar