„Búðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1020278
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Budir Church Iceland.jpg|thumb|Búðir]]
'''Búðir''' eru vestast í [[Staðarsveit]] á sunnanverðu [[Snæfellsnes]]i. [[Hraunhafnará]] fellur um [[Búðahraun]] og um Búðaósana í sjó fram. Þar hét áður Hraunhöfn. Þangað hafa kaupskip komið allt frá því er land byggðist og hófst verslun þar snemma. Verslunarsvæði Búða var allt sunnanvert Snæfellsnes og [[Mýrasýsla]] á einokunartímanum. Mikil útgerð var frá Búðum og [[hákarl]]aveiðar allt fram til 1933, en í dag er gert út á ferðamenn að sumarlagi og starfrækt þar hótel.
== Búðarkirkja ==