„Svarfaðardalshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Svarfaðardalshreppur''' var [[hreppur]] í [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]], kenndur við [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] vestan [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]]. Hreppurinn hefur tekið ýmsum breytingum í aldanna rás. Upphaflega náði hann yfir Svarfaðardal frá Hámundastaðahálsi og út í Ólafsfjarðarmúla. Seinna bættist Árskógsströnd ásamt Þorvaldsdal og Hrísey við hreppinn. Í byrjun 20. aldar skiptist hann upp í Svarfaðardalshrepp, Dalvíkurhrepp og Árskógsstrandarhrepp.
 
Þorpið [[Dalvík]] var upphaflega innan hreppsins en var gert að sérstökum hreppi, ''Dalvíkurhreppi'', í ársbyrjun [[1946]].