„Frasier“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bætti við efni
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 25:
'''''Frasier''''' er bandarísk sjónvarpssería sem var sýndur á [[NBC]]-stöðinni í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] í ellefu ár, frá [[1993]] til [[2004]]. Þátturinn var skapaður og framleiddur af [[David Angell]], [[Peter Casey]], og [[David Lee]] í samvinnu við [[Gramnet]] og [[Paramount Network Television]].
 
Frasier er spin-off afspinoff vinsælu sjónvarpsþáttunumsjónvarpsþáttanna [[Cheers]], en Frasier Crane var persóna í þeim þáttum áður en þeir liðu undir lok. [[Kelsey Grammer]] fer með aðalhlutverk í þáttunum sem sálfræðingurinn Frasier. [[David Hyde Pierce]], [[John Mahoney]], [[Jane Leeves]], og [[Peri Gilpin]] fara einnig með hlutverk. Frasier er einn farsællasti spin-offspinoff sería allra tíma.
 
[[Flokkur:Bandarískir sjónvarpsþættir]]