„Elam“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
þolmynd í germynd
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Elam_Map.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Elam við Persaflóa.]]
'''Elam''' var [[fornmenning]] sem stóð frá um 2700 f.Kr. til [[539 f.Kr.]] við [[Persaflói|Persaflóa]] þar sem nú er vesturhluti [[Íran]]s og brot af suðurhluta [[Írak]]s. Höfuðborg Elam var fyrst [[Ansjam]] og síðar [[Susa]]. [[Elamíska]] var [[stakmál]], óskylt [[persneska|persnesku]]. Hún var rituð með [[fleygrúnir|fleygrúnum]]. Elam atti kappi við önnur ríki á [[Íranska hásléttan|Írönskuírönsku hásléttunni]] og náði hátindi sínum þegar [[Assýría|Assýríumenn]] sigruðu [[Babýlónía|Babýlóníumenn]] á 12. öld f.Kr. Nokkrum öldum síðar féll Elam líka í hendur AssýringaAssýríumanna og síðar [[Íranar|íranskra]] þjóða á borð við [[Medar|Meda]] og [[Persar|Persa]]. Elamíska var áfram töluð í [[Persaveldi]] og menning Elam hafði áhrif á persneska menningu.
 
{{stubbur}}