„Heimsmiðstöð Bahá'í trúarinnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Seat of the Universal House of Justice.JPG|thumb|260px|[[Allsherjarhús réttvísinnarRéttvísinnar]], æðsta stofnun bahá'í trúarinnar, er staðsett í [[Haifa]], [[Ísrael]]]]
 
'''Heimsmiðstöð bahá'í trúarinnar''' er staðsett í [[Haifa]], [[Ísrael]]. Þar er bæði stjórnfarsleg og andleg miðja bahá'í heimsins. En æðsta stofnun bahá'í trúarinnar [[Allsherjarhús réttvísinnar]] er staðsett á [[Karmel fjall|Karmelfjalli]] og jafnframt eru tveir helgustu staðir bahá'í trúarinnar, grafhýsi [[Bábinn|Bábsins]] og [[Bahá'u'lláh]], Staðsettir í grendinni.