„Selfoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mynd
Themrme1 (spjall | framlög)
m Mynd af Selfossi sett inn
Lína 11:
=== Samgöngur ===
==== Ferjur ====
[[Mynd:Selfoss, Árnessýsla, Iceland.jpg|thumb|Selfoss]]
Bóndinn í [[Kaldaðarnes]]i hafði einkarétt á ferju yfir Ölfusá frá því um [[1200]]. Hvenær ferja við [[Laugardælir|Laugardæli]] kom er ekki vitað, en í [[Jarðabók Árna Magnússonar]] frá árinu [[1709]] kemur fram að þessi ferja sé til staðar. Við afnám [[einokunarverslun]]arinnar [[1787]] jókst umferð um Laugardælaferju en þá hófust líka deilur um hvar lögboðin ferja skyldi vera á ánni. Var úrskurðað að hún skyldi vera í Laugardælum. Ferjan sjálf tók land vestan í svokölluðum Ferjuhól við [[Svarfhóll|Svarfhól]], þar sem nú er [[golfvöllur Selfoss]].