„Hamfarirnar í Japan 2011“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
 
== Jarðskjálftinn ==
Jarðskjálftinn var neðanjarðarskjálfti upp á 9,0 á Richter. Hann varð þann 11. mars 2011 klukkan 14:4645 að japönskum staðartíma. Hann varð í vesturhluta Kyrrahafsins á 32 km dýpi<ref>http://www.guardian.co.uk/world/2011/mar/11/japan-earthquake-tsunami-questions-answers</ref>, með skjálftamiðju 72 kílómetra frá Oshika skaganum og stóð yfir í rúmlega sex mínútur. <ref name="asahi">[http://web.archive.org/20110321001319/www.asahi.com/science/update/0317/TKY201103170129.html 震災の揺れは6分間 キラーパルス少なく 東大地震研"]. Asahi Shimbun. 2011-03-17. Retrieved 2011-03-18.</ref><ref name="usgs"/> Næsta stórborg við skjálftann var Sendai, í [[Honshu]] héraði, í 130 km fjarlægð. Jarðskjálftinn varð í 373 km fjarlægð frá höfuðborg Japans, [[Tókýó]].<ref name="usgs"/> Aðalkippurinn gerðist eftir fjölda fyrirskjálfta og var fylgt eftir af hundruðum eftirskjálfta. Fyrsti stóri fyrirskjálftinn var 7.1 á Richter þann 9. mars, 40 km frá skjálftamiðju aðalkippsins þann 11. mars.<ref name="usgs"/><ref>Lovett, Richard A. (2011-03-14). [http://news.nationalgeographic.com/news/2011/03/110315-japan-earthquake-tsunami-big-one-science/ "Japan Earthquake Not the "Big One"?"]. National Geographic News. Retrieved 2011-03-15.</ref>
 
Einni mínútu áður en skjálftinn fannst í Tókýó, gaf jarðskjálfta viðvörunarkerfi Japana sem inniheldur 1.000 skjálftamæla í Japan, viðvaranir um sterkan skjálfta til milljóna manna. Þessi viðvörun frá Veðurstofu Japans er talin hafa bjargað mörgum mannslífum.<ref>Foster, Peter. [http://www.montrealgazette.com/news/Alert+sounded+minute+before+tremor+struck/4425621/story.html "Alert sounded a minute before the tremor struck"]. The Daily Telegraph. Retrieved 2011-03-11.</ref><ref>Talbot, David. [http://www.technologyreview.com/computing/35090/?p1=A3 "80 Seconds of Warning for Tokyo"]. MIT Technology Review.</ref>