„Ermarsundseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q42314
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:EnglishChannel.jpg|thumb|[[Gervihnattamynd]] af [[Ermarsund]]i þar sem [[Jersey]] og [[Guernsey]] eru merktar inn]]
'''Ermarsundseyjar''' eru nokkrar [[eyja]]r í [[Ermarsund]]i úti fyrir [[strönd]] [[Normandí]] í [[Frakkland]]i. Þær skiptast í tvö [[umdæmi]]: [[Guernsey]] og [[Jersey]]. Bæði umdæmin eru [[bresk krúnunýlenda|breskar krúnunýlendur]] þótt hvorugt þeirra sé hluti af [[Bretland]]i. Þau voru formlega hluti af [[Hertogadæmið Normandí|hertogadæminu Normandí]] frá því á [[10. öldin|10. öld]]. Við [[Parísarsáttmálinn (1259)|Parísarsáttmálann]] [[1259]], þegar BretarEnglendingar létu Normandí af hendi við Frakka, voru þau áfram undir konungum Bretlands sem hluti af titlinum „hertoginn af Normandí“. [[Elísabet II]] er þannig [[hertogi]] yfir Ermarsundseyjum, fremur en [[drottning]] þeirra. Eyjarnar eiga ekki fulltrúa á [[breska þingið|breska þinginu]], heldur hefur hvor þeirra eigið [[löggjafarþing]]. Eyjarnar eru hluti tollabandalags [[Evrópubandalagið|Evrópubandalagsins]] en teljast þó ekki í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].
 
== Eyjarnar ==