„Judy Garland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svensson1 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Bætti við efni
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Judy_Garland-publicity.JPG|thumb|right|Judy Garland 1940]]
'''Judy Garland''' (f. Frances Ethel Gumm; [[10. júní]], [[1922]] – [[22. júní]], [[1969]]) var [[BNA|bandarísk]] [[leikkona]] og [[söngkona]]. Hún hóf feril sinn sem barn í [[vaudeville]]-sýningum og hóf síðan kvikmyndaleik hjá [[Metro-Goldwyn-Mayer]] sem táningur. Þar lék hún þekktasta hlutverk sitt, Dóróteu í ''[[Galdrakarlinn í Oz (kvikmynd 1939)|Galdrakarlinn í Oz]]'' árið 1939. Hún giftist fimm sinnum, barðist alla ævi við áfengis-[[átröskun]], áfengismisnotkun og lyfjamisnotkun og lést langt fyrir aldur fram vegna ofneyslu róandi lyfja.
 
{{stubbur}}