„Network address translation“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GUSK (spjall | framlög)
m Bætti málfarið
GUSK (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''NAT''' (enska fyrir ''Network Adress Translation'') er tækni til að maska eða fela net á bak við eina IP-tölu á internetinu. Þessi tækni er notuð fyrir þá internetnotendur sem ekki hafa fasta IP-tölu. Símafyrirtæki líta svo á að NAT sé hentug lausn á takmörkuðum fjölda IP-talna, eða netheimilisfanga á internetinu. Þegar notandi án fastrar IP-tölu sækir pakka frá internetinu þá skiptir sendingin um áfangastað, til dæmis á vefþjóni. Þessi breyting er skráð niður og vefþjónninn notar þessar upplýsingar til að finna endastöðina þangað sem pakkinn á að fara.<ref>{{cite web|url=http://www.sigurjon.net/files/2005_10_15_Eldveggir.pdf|title=Eldveggir, sjálfstætt verkefni í tölvuöryggi|work=Sigurjón Sveinsson|format=Adobe Reader|accessdate=12. september 2010|}}</ref>
Þetta er mjög gagnlegt til að spara [[IP]]<nowiki/>-tölur og er mikið notað til að gefa [[IPv4]] (vinsælasta metsamskiptastaðalinumnetsamskiptastaðalinum) til að hægt sé að gera flutninginn yfir í [[IPv6]] (eða IP''ng'') þægilegri. Þó er talið að flutningurinn sé óumflýjanlegur.
 
 
== Yfirlit ==