„Air Iceland Connect“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óli Gneisti (spjall | framlög)
m Óli Gneisti færði Flugfélag Íslands á Air Iceland Connect: Félagið hefur skipt um nafn og sögulega eru til fleiri félög með þessu nafni.
Óli Gneisti (spjall | framlög)
Breytti vísunum í eldra nafn í það nýja. Það þarf samt að gera meira.
Lína 1:
{{Fyrirtæki|
merki = [[Mynd:Filogo.JPG|200px]]|
nafn = Flugfélag Íslands (Air Iceland) Connect|
gerð = [[Flugfélag]] |
stofnað = [[1997]]|
Lína 9:
starfsemi = [[Áætlunarflug]], [[fraktflug]], [[leiguflug]] |
starfsmenn = 250<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20061114194533/www.flugfelag.is/Forsida/FlugfelagIslands/UmFlugfelagIslands/ Um Flugfélag Íslands, www.flugfelag.is] </ref> |
vefur = httphttps://www.flugfelagairicelandconnect.is/ |
}}
'''FlugfélagAir ÍslandsIceland Connect''' er íslenskt [[flugfélag]], sem stofnað var í kjölfar samruna innanlandsflugs [[Flugleiðir|Flugleiða]] og [[Flugfélag Norðurlands|Flugfélags Norðurlands]]. Upprunalega nafn félagsins var Flugfélag Íslands en því var breytt árið 2017. Fyrirtækið var rekstrareining innan [[FL Group]] en er í dag hluti af [[Icelandair Group]]. Meirihluti flugferða eru á milli Reykjavíkur, [[Akureyri|Akureyrar]], [[Egilsstaðir|Egilsstaða]] og [[Ísafjörður (Skutulsfirði)|Ísafjarðar]].
 
==Saga==
Þrjú flugfélög hafa verið stofnuð með nafnið Flugfélag Íslands. Fyrsta var stofnað árið 1919 sem starfaði aðeins í eitt ár. Nýtt flugfélag, Flugfélag Akureyrar, var síðan stofnað árið 1937 sem síðar breytti nafni sínu í Flugfélag Íslands.<ref>[http://flugsafn.is/index.php?option=com_content&view=article&id=55&Itemid=145&lang=en Ágrip af sögu atvinnuflugs á Íslandi, www.flugsafn.is]</ref>
Árið 1997 var Flugfélag Íslands í núverandi mynd stofnað eftir sameiningu innanlandsdeildar Flugleiða og Flugfélags Norðurlands.
 
==Áfangastaðir==
Lína 50 ⟶ 46:
 
== Tengill ==
*[http://www.flugfelagairicelandconnect.is/ Vefsíða FlugfélagsAir ÍslandsIceland Connect]
 
==Tilvísanir==