Munur á milli breytinga „12. ágúst“

ekkert breytingarágrip
 
== Fædd ==
* [[1643]] - [[Alfons 46.]], konungur Portúgals (d. [[1683]]).
* [[1762]] - [[Georg 4.]], Bretlandskonungur (d. [[1830]]).
* [[1868]] - [[Edith Hamilton]], þýsk-bandarískur fornfræðingur (d. [[1963]]).
* [[1887]] - [[Erwin Schrödinger]], austurrísk-írskur eðlisfræðingur (d. [[1961]]).
* [[1925]] - [[Thor Vilhjálmsson]], íslenskur rithöfundur (d. [[2011]]).
* [[1930]] - [[George Soros]], ungversk-bandariskur verdbrefasali og sprikaupmadur.
* [[1936]] - [[Reynir Oddsson]], íslenskur kvikmyndagerðarmaður og ljósmyndari.
* [[1942]] - [[Þorsteinn Gylfason]], íslenskur heimspekingur (d. [[2005]]).
* [[1942]] - [[Martin Seligman]], bandarískur sálfræðingur.
* [[1945]] - [[Jean Nouvel]], franskur arkitekt.
* [[1947]] - [[Atli Gíslason]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1952]] - [[Karl V. Matthíasson]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1954]] - [[Francois Hollande]], franskur forseti.
* [[1954]] - [[Sam J. Jones]], bandariskur leikari og uppistandari.
* [[1963]] - [[Sveinn Andri Sveinsson]] íslenskur lögfræðingur og fv. formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]].
* [[1990]] - [[Mario Balotelli]], italskur knattspyrnuleikari.
 
== Dáin ==
Óskráður notandi