„10. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 30:
<onlyinclude>
* [[1990]] - [[Fyrra Persaflóastríðið]]: 12 arabaríki samþykktu beitingu herliðs til að verja Sádí-Arabíu.
* [[1991]] - [[Keflavíkurgangan 1991|Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|herstöðvaandstæðinga]] var gengin frá hliði [[Keflavíkurstöðin|herstöðvarinnar]] til [[Reykjavík]]ur.
* [[1992]] - Ríkisstjórn Ítalíu hóf harðar aðgerðir gegn [[sikileyska mafían|sikileysku mafíunni]] með því að senda 7000 hermenn til Sikileyjar og flytja 100 mafíuforingja í öryggisfangelsi á sardinísku eyjunni [[Asinara]].
* [[1992]] - Ríkisstjórn Bretlands bannaði vopnaða sambandssinnahópinn [[Ulster Defence Association]] sem hafði starfað löglega í 10 ár.