„Andrés Önd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[File:The Spirit of 43-Donald Duck, cropped version.jpg|thumb|right|Andlit Andrésar Andar í byrjun teiknimyndarinnar ''The Spirit of '43''.]]
'''Andrés Önd''' ([[enska]] ''Donald (Fauntleroy) Duck'') er [[teiknimynd]]a- og [[teiknimyndasaga|teiknimyndasögupersóna]] úr smiðju [[Walt Disney eða var honum hrint samsteypan|Walt Disney eða var honum hrint samsteypunnar]]. Hann er persónugerð önd í [[svartur|svörtum]] og [[blár|bláum]] [[matrósaföt]]um, með [[sjóliði|sjóliða]][[hattur|hatt]]. Hann er skapstór og uppstökkur.
 
Andrés birtist upphaflega og náði vinsældum í stuttum teiknimyndum sem birtust í bandarískum kvikmyndahúsum frá og með myndinni ''The Wise Little Hen'' árið 1934. Í annarri teiknimyndinni þar sem hann birtist, ''Orphan's Benefit'', var hann gerður að félaga [[Mikki Mús|Mikka Músar]]. Næstu tvo áratugina birtist Andrés í rúmlega 150 teiknimyndum í kvikmyndahúsum og hlaut [[Óskarsverðlaun]] fyrir sumar þeirra. Á fjórða áratugnum birtist hann venjulega sem hluti af þríeyki ásamt Mikka Mús og [[Guffi|Guffa]] en hann fór að birtast einn síns liðs í teiknimyndum árið 1937 frá og með teiknimyndinni ''Don Donald''. Í teiknimyndunum þar sem hann einn var stjarnan voru nýjar persónur tengdar Andrési kynntar til sögunnar, þar á meðal kærasta hans, [[Andrésína Önd|Andrésína]], og frændur hans, [[Ripp, Rapp og Rupp]].