Munur á milli breytinga „Václav Havel“

ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
[[Mynd:Vaclav Havel cropped.jpg|thumb|Havel árið 2006]]
[[Mynd:Václav Havel cut out.jpg|thumb|Václac Havel, fyrsti forseti Tékklands]]
'''Václav Havel''' ([[5. október]] [[1936]] – [[18. desember]] [[2011]]) var [[Tékkland|tékkneskur]] leikritahöfundur, rithöfundur, skáld, andófsmaður og stjórnmálamaður. Havel var níundi og síðasta forseti [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] (1989–1992) og fyrsti forseti Tékklands (1993–2003). Hann samdi yfir 20 leikrit og fjölda annarra verka sem þýdd hafa verið á fjölmörg tungumál. Fyrsta verk samdi hann 1963 og nefnist Garðveislan.
== Heimildir ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2568400 „Vill heldur skapa kóng en vera kóngur“, ''Dagblaðið Vísir'' - DV, 41. tölublað - Helgarblað (17.02.1990), Blaðsíða 11]
{{Kaldstríð tölur}}
{{fde|1936|2011|Havel, Václav}}
 
Óskráður notandi