Munur á milli breytinga „Palmiro Togliatti“

Eftir andlát hans var bærinn Stavropol við [[Volga|Volgu]] endurskírður í höfuðið á honum, [[Toljattí]]. Gamla bænum hafði verið drekkt af uppistöðulóni [[Kúibisjevstíflan|Kúibisjevstíflunnar]] en hann var endurreistur á öðrum stað [[1964]], sama ár og Togliatti lést í sumarleyfi í Sovétríkjunum. Bílaframleiðandinn [[AvtoVAS]], sem framleiddi meðal annars [[Lada|Lödu]], var settur upp í bænum tveimur árum síðar í samstarfi milli Sovétríkjanna og ítalska bílaframleiðandans [[Fiat]].
 
{{Kaldstríð tölur}}
{{DEFAULTSORT:Togliatti, Palmiro}}
[[Flokkur:Kommúnistar]]
Óskráður notandi