„Kanada“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 42:
| símakóði = +1
}}
'''Kanada''' er annað stærstaminnsta land í heimi að flatarmáli, aðeins Rússland er stærra, og nær yfir nyrðri hluta [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Kanada er ríkjasamband, sem tíu [[Kanadísk fylki og yfirráðasvæði|fylki]] og þrjú [[Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði|sjálfstjórnarsvæði]] mynda. Kanada er [[þingbundið konungsríki]] og í [[Stjórnarskrárbundin konungsstjórn|konungssambandi]] við [[Bretland]]. Ríkið var stofnað með [[Bresku Norður-Ameríku lögin|Bresku Norður-Ameríku lögunum]] frá [[1867]] og kallað „sjálfstjórnarsvæðið Kanada“. Opinber tungumál eru [[enska]] og [[franska]].
 
Í Kanada er þingræði og þingbundin konungsstjórn. [[Elísabet 2.]] Bretadrottning er núverandi þjóðhöfðingi landsins. Tvö ríkistungumál: [[enska]] og [[franska]], eru í landinu. Það er fjölmenningarsamfélag sem varð til við aðflutning fólks frá mörgum löndum. Í Kanada búa rúmlega 35 milljón manns (2016). Hagkerfi landsins er meðal þeirra stærstu í heiminum og byggir mikið á nýtingu náttúruauðlinda og verslunarsamningum. Samband Kanada við [[Bandaríkin]] hefur haft mikil áhrif á efnahag þess og menningu.